Nokkrar myndir úr haustferðinni

Um síðustu helgi fóru Iðunnarfélagar í skemmtiferð um Suðurlandið.

Helgi Zimsen og Sigurður Dýralæknir Sigurðsson veittu okkur góðfúslegt leyfi til að birta nokkrar myndir úr haustferðinni.

Mæðginin Iðunn og Helgi

Mæðginin Iðunn og Helgi

Í skólahúsinu á Skógum

Í skólahúsinu á Skógum

Iðunn Helga Helgadóttir í Þorsteinslundi

Iðunn Helga Helgadóttir í Þorsteinslundi

Njáll þenur nikku í Þrastalundi

Njáll þenur nikku í Þrastalundi

 

Ljúffengur eftirréttur í Þrastarlundi

Ljúffengur eftirréttur í Þrastarlundi

 

Þessi færsla var birt í Fréttir og merkt sem . Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar