Hagyrðingamót til styrktar ABC barnahjálp

Ragnar Ingi Aðalsteinsson mun stýra hagyrðingamóti í þágu ABC barnahjálpar, laugardaginn 3. nóv. kl. 20 og í kjölfarið halda fjögurra kvölda námskeið í bragfræði síðar í mánuðinum.   Þau verða á mánudags- og þriðjudagskvöldum, 12., 13., 19. og 20. nóvember kl. 20:00 – 21:30 í húsnæði ABC skólans, Súðarvogi 3, 2.hæð – fyrir ofan Nytjamarkað ABC  (gamla Húsasmiðjan).

Sjá auglýsingu um hagyrðingamótið hér fyrir neðan

 

Þessi færsla var birt í Auglýsingar og merkt sem , . Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar