Söngvaka Borgarnesi

Almenn söngvaka verður haldin í Safnaðarheimilinu í Borgarnesi (gamla Félagsbæ – Borgarbraut 4), föstudagskvöldið 30. nóvember og hefst klukkan 21:00.

Bjarni Valtýr Guðjónsson, gjaldkeri Iðunnar stendur fyrir þessari söngvöku og er hann jafnframt söngstjóri og undirleikari. Stefnt er að sem bestri þátttöku og sannri sönggleði og eru allir, ungir sem aldnir, velkomnir til þátttöku. Aðgangseyrir er krónur 1000 og er kaffi og meðlæti innifalið í því, auk þess fá gestir sönghefti.

Þessi færsla var birt í Auglýsingar og merkt sem . Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar