Haustferð Iðunnar 2013

Uppfært!

Haustferð Iðunnar 2013 verður farin laugardaginn 7. september.

Þetta er dagsferð og er brottför frá BSÍ (umferðamiðstöð) kl 8:30 stundvíslega.

Líklegir viðkomustaðir eru þessir:

Eiríksstaðir

*Borgarnes til aftöppunar og áfyllingar stopp 15-20 mín.
*Eiríksstaðir. Leiðsögn Sigurður Jökulsson á Vatni. Gjald 800 kr á mann
*Búðardalur. Aftöppun, áfylling t.d. kaffi
*Hjarðarholt kirkjustaður og bær Ólafs Pá
*Sælingsdalslaug(Guðrúnar Ósvífursdóttur), Tungustsapi skammt frá
*Krosshólaborg, bænastaður Auðar(Unnar) djúpúðgu
*Hvammur fæðingarstaður Snorra Sturlusonar
*Sumarhöll formannsins, litast um..
*Vogur, matarmkil kjötsúpa og kaffi á eftir kr. 2000
*Um Klofning til Skarðs, litið þar í kirkju, heilsað Ólöfu ríku, svipast um
*Ólafsdalur, bændaskóli Torfa Ólafssonar
*Um Svínadal, Búðardal, Skógaströnd, Heydal til Borgar – Rvk kl 19:30

Hafið með hlífðarföt og skó við hæfi, ritblý fyrir vísur og ferðaskap gott.

Rúta 50 manna til reiðu og ódýrt far, ef vel safnast til ferðar. Útlit er fyrir að kostnaður vegna rútuferðar sé kr. 4000. Pantið sem allra fyrst far.

Um skráningu sér Þorv. Þorvaldsson s. 895 9564, vivaldi@simnet.is

Þessi færsla var birt í Auglýsingar og merkt sem . Bókamerkja beinan tengil.

0 Responses to Haustferð Iðunnar 2013

  1. Tomas Axelzon sagði:

    Hello,
    My name is Tomas Axelzon and I live in Sweden. I will be visiting Reykjavík 5-9 sep at Hotel Metropolitan. I checked your Facebook page for any activity during the coming weekend and saw that there is an Haustferð on 7 september. My question to you is if there are any possibility for me to go along this trip with you on saturday. I am not a member of Kvæðamannafélagið Iðunn and I don’t speak any Icelandic either, most of the program for the Haustferð I had to translate (Haustferð was easy, ‘höstfärd’ in sw.), but I see this as an opportunity to see the country and experience the culture, and too meet new friends. If not I do accept that.
    Sincerely yours Tomas Axelzon

Skildu eftir svar