Chris og Bára flytja þjóðlög

Chris Foster og Bára Grímsdóttir skipa saman þjóðlagadúettinn Funa en þau gáfu út diskinn Flúr í fyrra.

Á síðasta félagsfundi flutti Chris Foster lagið The Ranter um ansi skuggalegan prédikara sem lendir í  ógöngum. Bára Grímsdóttir söng  þjóðlagið Hættu að gráta hringaná og ljóðið Nýjarssálm eftir Hallgrím Pétursson sem hún söng við annað sálmalag, hvoru tveggja við undirleik Chris.

Njótið vel.

 

Þessi færsla var birt undir Fróðleikur. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar