Söngvaka í Borgarnesi

Söngvaka

Söngvaka, hin 18. í röðinni í umsjá Bjarna Valtýs Guðjónssonar, verður haldin í Safnaðarheimilinu í Borgarnesi föstudaginn 28. febrúar.

Hefst kl. 21:00 og stendur til miðnættis.

Til skemmtunar m.a. fjöldasöngur með og án forsöngvara., kvæðalög og gamanmál. Kaffi og meðlæti innifalið í aðgangseyri, sem er kr. 2.000.

Bílferð frá Sæmundi verður til taks með góðum kjörum ef næg þátttaka fæst.

Brottför frá B.S.Í. kl. 19:30. Þeir sem vilja notfæra sér þá ferð láti Bjarna Valtý (s: 821 9974) eða Sigurð Sigurðarson (s: 892 1644) vita sem fyrst.

Kveðja

Bjarni Valtýr

Þessi færsla var birt undir Auglýsingar. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar