Tilkynning

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna þá þurfum við aftur að breyta dagsetningu aðalfundar félagsins og landsmóts kvæðamanna sem hvoru tveggja fer fram í mars.

Aðalfundur Iðunnar færist aftur yfir á  13. mars og kvæðalagaæfing þann 11. mars, miðvikudaginn á undan. Landsmót kvæðamanna verður aftur á móti dagana 6.-8. mars.

Rétt er að minna aftur á að þann 10 febrúar næstkomandi verður kvæðakvöld á Kaffi Rósenberg.

Stefnt er að því að gefa út Fréttabað Iðunnar á næstunni, þar sem þetta verður auglýst nánar.

Þessi færsla var birt undir Auglýsingar. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar