Meira af Kvæðakvöldi Iðunnar 2015

Í síðustu viku lofuðum við að birta fleiri upptökur af Kvæðakvöldi Iðunnar.

Bára Grímsdóttir kveður rímu af Lúðvík Sverrissyni eftir Bjarka Karlsson (mynd Rósa Jóhannesdóttir)

Eins og í síðustu viku þá er hér um einstaklega skemmtilegt efni.

Hér fyrir neðan má heyra Pétur Húna Björnsson kveða matarvísur Þórarins M. Baldurssonar. Ingimar Halldórsson kveður vísur og kvæði eftir Örn Arnarson og svo kveður Bára Grímsdóttir  rímu af Lúðvík Sverrissyni eftir Bjarka Karlsson.

Rósa Þorsteinsdóttir hermir síðan eftir ýmsum kvæðamönnum misfornum.

 

Pétur Húni Björnsson kveður vísur um mat

Ingimar Halldórsson – vísur og kvæði eftir Örn Arnarson

Bára Grímsdóttir kveður rímu af Lúðvík Sverrissyni eftir Bjarka Karlsson

Rósa Þorsteinsdóttir hermir eftir

Þessi færsla var birt undir Fróðleikur. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar