Af kvæðakvöldi í janúar

Þann 19. janúar  síðastliðin stóð Kvæðamannafélagið Iðunn fyrir skemmtidagskrá á Kaffi Rósenberg. Þar komu fram margir úrvalskvæðamenn og meðal annars Rósa Jóhannesdóttir og Bára Grímsdóttir.2016-01-19 22.49.44
Rósa flutti þar nýja rímu eftir mann sinn Helga Zimsen og Bára flutti mansöng eftir Jón Ingvar Jónsson og erfiljóð um Jón Ingvar sem Bjarki Karlsson orti.

Kynnir var  Ragnar Ingi Aðalsteinsson.

Allur ágóði af kvæðakvöldinu rann í ferðasjóð Iðunnarfélaga sem fara á landsmót kvæðamanna sem verður haldið á Egilsstöðum 22. – 24. apríl næstkomandi.

Rósa:

 

Bára:

 

 

Þessi færsla var birt í Fróðleikur og merkt sem , . Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar