Davíð Þór flytur eigin ljóð

913112Á síðasta Iðunnarfundi flutti Davíð Þór Jónsson ljóðskáld og prestur eigin ljóð, en hann hefur ort lengi og meðal annars gefið út ljóðabókina Vísur fyrir vonda krakka.

Við fengum góðfúslegt leyfi til að birta hljóðrit af flutningnum, upptöku gerði Arnþór Helgason.

 

 

 

Þessi færsla er flokkuð undir Fróðleikur og skilgreint sem , . Bókmerktu fasta tengilinn.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *