Skógarmannaskál Þorsteins Valdimarssonar

Þorsteinn Valdimarsson

Þorsteinn Valdimarsson

Í ár verða 100ár liðin frá fæðingu Þorsteins Valdimarssonar, skálds.

Á fundi Iðunnar 6. apríl sl. kvaddi Gunnar Guttormsson sér hljóðs og óskaði eftir því að fólk veitti upplýsingar um hvort til væri hljóðrit með Þorsteini.

Síðan kvað hann Skógarmannaskál, sem Þorsteinn orti handa skógræktarmönnum árið 1959. Bragurinn, sem er við ítalskan byltingarsöng, hefur ekki birst á prenti.

Hér má hlusta á Skógarmannabrag Þorsteins í flutningi Gunnars Guttormssonar.

 

 

Eiginhandarrit Þorsteins Valdimarssonar úr fórum Gunnars Guttormssonar.

Eiginhandarrit Þorsteins Valdimarssonar úr fórum Gunnars Guttormssonar.

 

Þessi færsla er flokkuð undir Fróðleikur. Bókmerktu fasta tengilinn.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *