Samkveðskapur á þrettándabrennu

49857709_1561019697375431_6906283699453558784_nSamkveðskapur á þrettándabrennu, 6. janúar, Ægissíðu, Vesturbæ

Á þrettándabrennunni við Ægisíðu munu Ólafur Liljurós og Ekkillinn frá Álfahamri stýra dansi, söng og samkveðskap. Textar verða á staðnum og öllum velkomið að taka þátt.

Dagskrá hefst klukkan 18:30

Sjá einnig hér

Kvæðamannafélagið heldur söngvöku annan þriðjudag í hverjum mánuði í Andrými og á síðustu söngvöku var álfaþema til undirbúnings fyrir þrettándabrennuna. Næsta söngvaka er þriðjudaginn 8. janúar klukkan 19:30 á Bergþórugötu 20.

Þessi færsla var birt í Auglýsingar og merkt sem . Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar