7. Gagaraljóð

Gagaraljóð voru fyrst ort á 16. öld, sennilega af Magnúsi Jónssyni prúða. Brátt komu upp fjöldamörg tilbrigði gagaraljóða. Stímurnar urðu einna vinsælastar. Frægt er Kolbeinslag Jöklaraskáldsins.

Á 17. öld kom fram gagaravilla og mörg afbrigði hennar. Jón Magnússon í Laufási orti gagarastikluvik.

Til eru um tuttugu afbrigði gagaraljóða við heilar rímur.

Ljóðlínur gagaraljóða eru jafnlangar og ljóðlínur stafhendu og samhendu en þeir hættir eru eldri.

 

(Sjá Háttatal, 7. Gagaraljóð.)

Comments are closed.