Velkomin á heimasíðu Kvæðamannafélagsins Iðunnar
Félagið hefur þann tilgang að æfa kveðskap og safna rímnalögum (íslenskum stemmum) og alþýðuvísum, fornum og nýjum. Jafnframt sinnir félagið fræðslu- og kynningarstarfi um þjóðlög og alþýðutónlist. Á síðunni er hægt að nálgast upplýsingar um starfsemi, félagsins, útgefið efni þess, upptökur á kvæðalögum og ýmsan fróðleik um kvæðahefðina