Back to All Events

Kvæðalagaæfing

Kvæðalagaæfing
í Söngskólinn í Reykjavík, Laufásvegur 49-51, 101 Reykjavík
á horni Laufásvegs og Bragagötu.
Gengið inn í portið á bak við húsið frá Bragagötu, innstu dyr.
Á kvæðalagaæfingum eru kveðnar og kenndar ýmsar áhugaverðar stemmur.
Kvæðamaðurinn Pétur Húni Björnsson hefur umsjón með æfingunni að þessu sinni.

Textablöð verða á staðnum.
Allir hjartanlega velkomnir.

Previous
Previous
April 23

Stemma - Landsmót kvæðamanna á Hvammstanga - Aðalfundur Stemmu

Next
Next
May 5

Kvæðamannafundur