Back to All Events
Gabe Dunsmith og Joaquín Muñoz-Cobo syngja og leika bandarísk þjóðlög á fjallalangspil (mountain dulcimer) og fiðlu.
Ingimars Halldórsson kveður vel valdar vísur.
Sigurður Sigurðarson dýralæknir, hagyrðingur og lagahöfundur kynna nýútkomna bók sína Ljóð og lög Sigurðar dýralæknis.
Bragfræðihornið – Ragnar Ingi Aðalsteinsson fjallar um bragfræði á léttum nótum.
Einnig verða fastir liðir, samkveðskapur í umsjón Rósu Jóhannesdóttur, litla hagyrðingamótið og afli Skáldu í umsjón Sigurlínu Davíðsdóttur. Á dagskrá verður meðal annars
Verið hjartanlega velkomin á alla þessa viðburði og við hvetjum ykkur til að taka með ykkur gesti.