Back to All Events
í Hraunbergi 2, í sal Tónskóla Sigursveins
Á dagskrá verður m.a. Guðjón Ragnar Jónasson, hann mun kynna á bókina Forystufé og fólkið í landinu. hann og Daníel Hanssen eru höfundar bókarinnar.
Fastir liðir: bragfræðihornið í umsjón Ragnars Inga Aðalsteinssonar, samkveðskapur og litla kvæðamannamótið í umsjón Rósu Jóhannesdóttur, einnig litla hagyrðingamótið og afli Skáldu í umsjón Sigurlínar Davíðsdóttur.
Verið hjartanlega velkomin á alla þessa viðburði og við hvetjum ykkur til að taka með ykkur gesti.