Back to All Events
Nánari tímasetning auglýst síðar.
Farið verður í skógarlund Kvæðamannafélagsins Iðunnar við Grunnuvötn.
Verið hjartanlega velkomin á alla þessa viðburði og við hvetjum ykkur til að taka með ykkur gesti.