Back to All Events

Fundur

Fundir fara fram í Tónskóla Sigursveins, Hraunbergi 2, 111 Reykjavík

Fjölbreytt skemmtidagskrá, m.a.:
Rósa Þorsteinsdóttir flytur erindi um Kvæðamannafélag Reykjavíkur sem var stofnað 1930, ári eftir að Kvæðamannafélagið Iðunn var stofnað.
Söngvararnir Jón Svavar Jósefson og Halldóra Björk Friðjónsdóttir flytja nokkur lög. 
Haustferð félagsins til Hafnarfjarðar verður rifjuð upp í bundnu og óbundnu máli og lesin ljóð eftir hafnfirsk skáld.
Kvæðakonan Magnea Einarsdóttir flytur vísur eftir ýmsa.
Fastir liðir: samkveðskapur í umsjón Rósu Jóhannesdóttur, einnig litla hagyrðingamótið og afli Skáldu í umsjón Sigurlínu Davíðsdóttur.

Verið hjartanlega velkomin. Við hvetjum ykkur til að taka með ykkur gesti. 

Previous
Previous
September 15

Dagur Rímnalagsins

Next
Next
October 18

Söngvaka