Back to All Events
Söngvaka í Söngskólanum í Reykjavík, Laufásvegi 49, 101 Reykjavík
á horni Laufásvegs og Bragagötu. Gengið inn í portið á bak við húsið frá Bragagötu, innstu dyr.
Á söngvöku eru sungnar ýmsar gerðir af íslenskum þjóðlögum sem finna má m.a. á vefnum ismus.is og í safni Bjarna Þorsteinsonar og kvæðalög úr safni Iðunnar.
Umsjón hafa Chris Foster og Bára Grímsdóttir.
Verið hjartanlega velkomin. Við hvetjum ykkur til að taka með ykkur gesti.