Back to All Events

Söngvaka

Söngvaka miðvikudaginn 15. mars kl. 20:00 – 21:30
í Gröndalshúsi á horni Fischersunds og Mjóstrætis, 101 Reykjavík.
Að þessu sinni verður hlustað á söng og kveðskap Páls Böðvars Stefánssonar, en hann kvað Lækjarvísurnar eftir Gísla Ólafsson með höfundinum í tvísöng á upptöku frá 1933. Lög hans verða æfð og einnig verða rifjuð upp lög bræðranna og Strandamannanna Árna og Jörundar Gestssona ásamt fleira efni.

Umsjón hafa Chris Foster og Bára Grímsdóttir.

Verið hjartanlega velkomin á alla þessa viðburði og við hvetjum ykkur til að taka með ykkur gesti.

Next
Next
April 12

Kvæðalagaæfing