Back to All Events

Kvæðalagaæfing

í Gröndalshúsi á horni Fischersunds og Mjóstrætis, 101 Reykjavík.
Kveðið verður úr Segulböndum Iðunnar. Þau sem eiga bókina eru vinsamlegast beðin um að taka hana með sér á æfinguna, en það verður líka hægt að kaupa sér eintak fyrir aðeins 5000 krónur.
Umsjón hefur Rósa Jóhannesdóttir

Previous
Previous
March 15

Söngvaka

Next
Next
April 14

Kvæðamannafundur