Fundur og dagskrá Kvæðamannafélagsins Iðunnar
á Safnanótt föstudaginn 7. febrúar í Þjóðminjasafni Íslands
ATHUGIÐ að áður auglýst tímasetning hefur breyst!!!!!
Kl. 18:30 hefst stuttur félagsfundur í fyrirlestrarsalnum 1. hæð til hægri og lýkur kl.18:55, opnað verður inn í salinn kl. 18:15.
Síðan hefst dagskráin kl. 19:00 uppi á 3. hæð safnsins við baðstofuna og verður samfelld til kl. 22:00.
Kynnir Bára Grímsdóttir
19:00 Langspilsleikur – Chris Foster
19:10 Kveðum saman ungir sem aldnir – Rósa Jóhannesdóttir kennir og leiðir.
19:40 Litla hagyrðingamótið – Sigurlína Davíðsdóttir
19:50 Söngur og kveðskapur -–Tríó Zimsen
20:05 Ljóðalestur – Sigurlín Hermannsdóttir flytur frumsamin ljóð
20:15 Sagnaþulurinn Rósa Þorsteinsdóttir segir ævintýri
20:25 Kvæðakonan Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
20:35 Vísnahornið – Ragnar Ingi Aðalsteinsson flytur gamanvísur
20:45 Tvísöngur – Þorsteinn Björnsson og Karl Hjaltason
21:00 Ljóðalestur – Sigrún Hákonardóttir flytur frumsamin ljóð
21:10 Kveðskapur og ljóðalestur – Gunnar Straumland flytur frumsamin ljóð og vísur
21:20 Kvæðakórinn – stjórnandi Bjarni Karlsson
21:30 Sagnadans – Atli Freyr Hjaltason leiðir alla í dansinn
22:00 Dagskrárlok
Back to All Events