Back to All Events

Dagur rímnalagsins

14:00 Málþing - Rímur á öllum tímum

Kvæðamannafélagið Iðunn í samstarfi við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Dagskrá :

Þorsteinn Björnsson: Mansöngvar í rímum fyrir 1600

Eva María Jónsdóttir: Rímur detta úr tísku

Margrét Eggertsdóttir: „Kæt þig maður og kvinnan fín með kvæða skvaldri“

Katelin M. Parsons: Vitum við nóg um rímur á 20. öld?

Ragnar Ingi Aðalsteinsson: Nýjar rímur

Málstofustjóri: Kristinn H. M. Schram

17:00 Tónleikar - Nýjar rímur

Fluttir verða glænýir rímnaflokkar

Umferðin í Reykjavík - höf. Sigrún Haraldsdóttir. Ingimar Halldórsson kveður

Rímum af Láka jarðálfi (brot) - höf. Bjarki Karlsson. Bára Grímsdóttir kveður

Rímur af kvíaflóttanum mikla - höf. Gunnar J. Straumland. Höfundur kveður

Forsetakosningar - höf. Sigurlín Hermannsdóttir. Ásta Sigríður Arnardóttir kveður

Previous
Previous
September 13

Vaka þjóðlistahátíð - barna- og fjöslkyldutónleikar

Next
Next
October 2

KVÆÐALAGAÆFING