Back to All Events

Kvæðalagaæfing

Á kvæðalagaæfingum eru kveðnar og kenndar ýmsar áhugaverðar stemmur við skemmtilegar vísur. Á þessari æfingu verða kveðnar vísur sem tengjast vetrinum, nýárinu og álfum. Rósa Jóhannesdóttir, formaður rímnalaganefndar hefur umsjón með æfingunni.

Previous
Previous
December 6

FÉLAGSFUNDUR

Next
Next
January 10

Félagsfundur